Erfitt að upplýsa það hér, þar sem nær allir spilarnir mínir eru netvæddir. Og svo eru þessir hlutir náttúrulega mjög campaign-specific, ég sé enga ástæðu til að grúska í stjórnkerfinu í Aglarond ef að ævintýrin gerast öll í Amn. Ein ráðlegging, sem hjálpaði mér soldið að skilja framkvæmdavalds-hlutföllin í Faerun, ég notaði DMG til að reikna út nokkurnveginn prósentu hlutföll miðað við klassa og level, bæði í landi, smábæ og borg. Fá út, t.d. hvað það eru nú margir klerkar í Cormyr sem...