Nokkuð sammála, +hinum fyrir ofan mig. Finnst samt asnalegt að láta eins og Hans Zimmer hafi fundið upp væmnishjalið. Það var til löngu á undan honum, og hans hjal er ekkert frekar væmnara heldur en hvers annars, nema þó síður sé. Fannst annars Howard Shore standa sig alveg sæmilega, þrátt fyrir litla reynslu af svona medival fantasy dóti, hefði hugsanlega frekar viljað John Williams (t.d. Starwars) eða James Horner (t.d. Braveheart), en jújú, ágætt.