Ég persónulega er alveg til í að leggja hönd á plóginn þegar kemur að félagsstarfi í sambandi við spunaspil. Það vantar hinsvegar kannski svona sameiginlegann óvin til að vinna gegn, eða markmið, eða hugsjón. Því að Spunaspilun er jú þetta mikið bundin við mis-samrýmda spilahópa. En, mér verður að spurn, er félag eða eitthvað þvíumlíkt í Reykjavík?