jamm það er soldið tískan, ekki? Þarna getur fólkið sýnt utan á sér að það er virkilega að leggja eitthvað á sig til að vera toppmódel, i.e. að svelta sig. Ekkert grín að vera í fyrirsætubransanum í dag, bæði áhættusamt og erfitt, humm humm. Síar soldið út úr hópnum, þeir sem leggja þetta ekki á sig hellast úr lestinni og framboðið minnkar. Anorexíu tilfellunum ætti að vera farið að fjölga all verulega í kjölfarið, án þess ég hafi kynnt mér það.