Einelti er ekki bundið við kynþætti, kynhneigð, útlit, gáfur o.s.f.r.v. Fólk sem er mjög ólíkt meðalhópmeðlimum sínum í einhverjum þessara eða fleiri þátta er þó í miklum áhættuhópi. Þótt að kynþátta og hommafordómar séu bældir niður þjóðfélagslega kemur það ekki í veg fyrir einelti né að fólk myndi sér órökstuddar skoðanir á náunganum, vegna þess að það er ekki hægt að kynnast öllum. Fólk verður alltaf að nota einfalda hluti til hópskipunar: húðlit, kyn, kynferði, tónlistarsmekk o.s.f.r.v....