Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Greymantle
Greymantle Notandi frá fornöld Karlmaður
148 stig

Re: Persónuárásir og meinyrði.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekki það? Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað almennilegt, en að eiga í ritdeilum á þessu plani, er svipuð skemmtun og að sparka í hvolp. Þú semsagt bjóst til nýjan user (með hvaða kennitölu?), fórst inn á þráð sem var beint gegn meinyrðum, og atyrtir mig persónulega með illa skrifaðri og órökstuddri klausu (oft á tíðum, hitt er enska) og gafst þér jafnframt að það skipti mig einhverju hvort ég væri fráhrindandi í þínum augum. lol. Ég veit ekki nákvæmlega hvaða reglur/tilmæli huga þú ferð á...

Re: ÞREYTA

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Engin önnur megineinkenni, huh. Ég myndi ráðleggja þér að fara í rútínutékk til heimilislæknis, helst fá blóðprufu. Áttu það til að dotta, jafnvel oftar en einu sinni á dag, og á óviðeigandi stöðum?

Re: ÞREYTA

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Orkuleysi getur stafað af mörgu öðru en lágum blóðsykri og fáum kaloríum. Þunglyndi er t.d. algeng ástæða.

Re: hjartarstingur?

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ólíklega, eftir því sem þú segir hérna, en það sakar ekki að láta tékka þetta af með stuttri almennri skoðun hjá heimilislækni, því að með skoðun fást auðvitað miklu betri upplýsingar heldur en í þessum þráðarálitum.

Re: ÞREYTA

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ertu kvíðinn/stressaður? Eru verri yfir skammdegið en um sumur? Sefurðu vel?

Re: hjartarstingur?

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
verkur frá hjartanu leiðir gjarnan upp í öxl og vinstri handlegg og upp í háls, en það er afskaplega sjaldgæft hjá ungu fólki. Prófaðu að pota á milli rifbeinanna í kringum staðinn þar sem verkurinn kemur og sjá hvort það er mjög aumt, annars getur líka verið að þetta komi frá lungunum, en er að öllum líkindum saklaust samt sem áður.

Re: Hvað er málið með feimni?

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Feimni hefur fyrst og fremst að gera með þá mynd sem maðyr hefur af sjálfum sér, og getur orðið svo mikil að hún teljist sjúkdómur. Hún er ekki andlegur vanþroski, heldur mun meira varnarviðbragð hugans gegn áreiti, t.d. hugsanlegri höfnunartilfinningu. Þetta er í sjálfu sér rétt með þjálfunina, en breytt sjálfsmynd er líka oft forsenda þess að fólk komist yfir svæsna feimni.

Re: hjartarstingur?

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er þessi stingur sár verkur, eða djúpur verkur? Leiðir hann eitthvert? Hvoru megin er hann (og hvar nánar?)? Er þetta bara þegar þú andar djúpt, eða andarðu bara djúpt um leið og þetta gerist? Geturðu framkallað stinginn?

Re: ÞREYTA

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ertu þreyttur, eða syfjaður? Ertu orkulaus? Áttu erfitt með að halda þér vakandi? Ertu niðurdreginn? Finnst þér erfitt að fara á fætur alla jafna? Ertu máttlaus? Ertu með vægan hita, eða einhver önnur einkenni? Er þekkt til að þú þjáist af kæfisvefni?

Re: Meiðsli sem tengjast Boxi

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Að kálfarnir séu alveg harðir getur stafað af því að himnan sem umlykur vöðvana í kálfanum er mjög þykk, og þegar verður bólga upp með beininu verður yfirþrýstingur og því fylgir sársauki og mögulega meiri bólga og skemmdir vegna minnkaðs blóðstreymi. Þú þarft að öllum líkindum að hvíla sæmilega lengi, ég myndi ekki fara að keppa eftir 2 vikur, svo mikið er víst. Skokk er sérstaklega slæmt þar sem þá safnast blóð niður í fæturnar, ég myndi mæla með hvíld, bólgueyðandi og svo rólegum æfingum...

Re: Persónuárásir og meinyrði.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 10 mánuðum
lol, hvað hést þú áður en þú gerðir nýjan user?

Re: Aldur

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hljómar rather dýrt, en fyrst við erum að tala um mestmegnis placebo-effect, þá er þekkt staðreynd að árángur er beintengdur hversu miklir peningar fóru í efnin.

Re: Aldur

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er ekki hægt að setja þetta einhverstaðar fremst á Heilsu-forsíðuna?

Re: Persónuárásir og meinyrði.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég skammast mín sömuleiðis á köflum, en líklega á annan hátt. Annars hef ég lítið tekið eftir falskri kurteisi, hvar hefur hún komið við sögu?

Re: Um ofreynslu

í Tungumál fyrir 17 árum, 10 mánuðum
lærði sænsku eftir það ;) *Heja Sverige!*

Re: Eiður Eimskip og veiku börnin sem fá KANNSKI það sem þau þurfa...

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Satt, það er ekki framkvæmanlegt, -en gefur okkur kannski tilliástæðu til að gagnrýna hvernig þeir verja góðgerðarpeningunum sínum.

Re: Eiður Eimskip og veiku börnin sem fá KANNSKI það sem þau þurfa...

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
neibb, ekki að grínast, ríkið myndi fá hærri prósentu af þeim peningum sem væru í umferð, -þó svo að sú upphæð væri að öllum líkindum lægri en nú er. Ég á ekki við að við ættum að gera þetta, heldur að þetta er alterantíva dreifingarleiðin fyrir peningana. Ef að hinsvegar væri við lýði glóbal samningur um fastan fjármagnstekjuskatt þá myndi ég vilja sjá hann hærri, því það má svo sannarlega deila um hvort þessar prósentutölur séu sanngjarnar í þjóðfélögum almennt, hvort sem þær eru...

Re: ryk/maura/ofnæmi?

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ha? nei.

Re: Eiður Eimskip og veiku börnin sem fá KANNSKI það sem þau þurfa...

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
lol. Skil vel að vinstri grænir að berjast fyrir því að kosningaaldur verði lækkaður í 16 ár.

Re: Eiður Eimskip og veiku börnin sem fá KANNSKI það sem þau þurfa...

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
En kannski ætti Eimskip að borga sömu prósentu af tekjum í skatt og flestir íbúar landsins? Þá yrði nú aldeilis nóg handa veiku börnunum.

Re: Eiður Eimskip og veiku börnin sem fá KANNSKI það sem þau þurfa...

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jamm, eini munurinn er að fyrirtækin/fjáðir einstaklingar ákveða hvað þau gera við peninginn. Ef að fjármagnstekjuskattur væri jafnhár og skattur af launatekjum, þá fengi alþingi að útdeila peningunum að einhverju leyti eftir óskum borgaranna. Sem kannski færi frekar til veikra barna en Magna,- svo það er þanniglagað hægt gagnrýna kerfið. Annars er þetta vinna í þínum málum komment þitt rather lame,- menn geta vel unnið fulla starfsæfi án þess að þeim beri samfélagsleg skylda til að láta...

Re: Um ofreynslu

í Tungumál fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þetta er sama fólk; eða; það er þetta fólk ekki Þetta er það sama fólk. Bætt við 30. janúar 2007 - 18:42 Greymantle lærði dönsku í hálft ár.

Re: Persónuárásir og meinyrði.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 10 mánuðum
hey, trueundead thingyið var nú svoldið drama, alveg rétt að það hefði mátt höndla það á aðeins þroskaðri og meira discreet máta, en annars er þetta nú almennt á léttu nótunum hérna miðað við, say onlineleikjaáhugmálin =)

Re: Persónuárásir og meinyrði.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fátt jafn gay og no_fumbling_Hrules, er þetta eitthvað til að halda lágs level kararakterum á lífi, Cresty?

Re: Hræðilegur samskiptagalli í íslenska heilbrigðiskerfinu.

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ahms, ég er annars stutt kominn. Er þetta aðgerð til að hreinsa út úr kinn/ennisholunum?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok