neibb, ekki að grínast, ríkið myndi fá hærri prósentu af þeim peningum sem væru í umferð, -þó svo að sú upphæð væri að öllum líkindum lægri en nú er. Ég á ekki við að við ættum að gera þetta, heldur að þetta er alterantíva dreifingarleiðin fyrir peningana. Ef að hinsvegar væri við lýði glóbal samningur um fastan fjármagnstekjuskatt þá myndi ég vilja sjá hann hærri, því það má svo sannarlega deila um hvort þessar prósentutölur séu sanngjarnar í þjóðfélögum almennt, hvort sem þær eru...