Það eru ekki einstaklingar sem mynda ónæmi gegn sýklalyfjum, heldur bakteríurnar sjálfar. Klavúlansýran getur komið í veg fyrir að bakteríunum nýtist þetta ónæmi, http://www.actavis.is/is/products/Amoksiklav.htm Skilgreining á aldrinum 16-18 er frekar óljós í heilbrigðiskerfinu, ég man amk eftir því, þú ert ekki barn nema þú sért yngri en 16, og ekki fullorðin nema eldri en 18. Þetta var eitthvað höndlað á mismunandi vegu, en mætti vera standardíserað. Hefur eitthvað frekara komið útúr þessu...