Brjósklos þarf ekkert endilega að leiða niður í fætur, það fer eftir því hvar í hryggnum það verður, en það er ósennilegt að það myndi koma fram á þennan hátt, þ.e. að verkirnir hverfi þegar þú skokkar. Ég myndi fara aftur til læknisins/til annars sérfræðings og reyna að fá botn í hvað er að, ítreka að meðferðin hafi ekki skilað árángri og ganga úr skugga um að hann fái heildarmyndina, -hvernig þetta byrjaði, hvaða áhrif þetta sé að hafa félagslega osfrv. Þegar verkir eru þetta langvarandi...