Til að lífið hafi tilgang í almennum skilningi, þyrfti einhver að hafa komið því í gang með ákveðin ásetning í huga. Hugtakið sem slíkt hefur ekki tilgang, en einhver gæti semsagt haft tilgang með því, þó svo ég sé ekki á þeirri skoðun. Þunglyndi er ekki heimspekileg skoðun, heldur sjúkdómur, ef að þú ert þunglyndir mæli ég með því að þú leitir til læknis.