Þessi svimatilfinning án efa tengd spennu, og stafar líklega annaðhvort af of grunnri og örri öndun, eða snöggri örvun á miðtaugakerfinu. Ein aðferð til að athuga þetta er að fylgjast með hvort þú byrjar að anda of ört og grunnt, þ.e. ekki niður í maga, þegar þú spilar tölvuspil. Það er raunverulega mjög týpískt, því að líkaminn heldur að eitthvað hættulegt sé að gerast, en samt er engin þörf fyrir svona mikla öndun, öfugt við það ef þú værir tildæmis að flýja undan rándýri. Ef þú ert að...