Jæja, þetta var öllu skárra svar. Orðið tölva ar langt frá því að vera rótgróinn hluti af íslensku, amk. ef þú miðar við sagnir eins og að gera og að segja. Það var búið til, fyrir stuttu, sem heiti á nýju tæknifyrirbæri- og að kalla það að gera lítið úr málvernd, að rökræða um hvort þessi tilbúningur er heppilegur, það er svipað og ef við færum að setja Kringluna á fornminjaskrá. Ég er ekki að reyna sannfæra þig um að þetta sé talva, -ég er búinn að útskýra það oftar en þrisvar að þetta...