Assuming að hann geti ekki bara flogið burt á geimskipi, þá þýðir það að vera ódauðlegur ekki alveg það sama og að það sé ekki hægt að tortíma honum, mannverur lifa ekki áfram í þúsund eindum, og þarafleiðandi þyrfti hann annaðhvort að þola áreksturinn líkamlega, og allt sem honum fylgir, eða þá að við gefum okkur að andi hans sé ódauðlegur, þó slíkt fyrirbæri myndi varla finna fyrir sársauka á sama hátt og þú lýsir.