Hehe, jæja, loksins eitthvað almennilegt fútt. Mér finnst lið fyrir lið svörun yfirleitt frekar leiðinleg, þótt að það sé hægt að framkvæma hana vel- fólk virðist gjarnan halda að það sé að hrekja hverja einustu fullyrðingu í síðasta svari bara með því að vitna í texta slitinn úr samhengi og svara sínu áliti. (og það er ekki eina leiðin, eins og ég held að ætti að vera augljóst) Til að byrja með, þá er lögð áhersla á það að galdrar séu ekki vísindi í DMG og raunar flestum fantasíukerfum....