Jamm, ég er að segja þér það. Ég veit ekki alveg hvað þú átt við með skítabólur, stíflaðir fitukirtlar í fólki í dag eru tengdir hreinlæti, en meira á þann veg að of mikil sápunotkun auki vandamálið. Þværðu þér fyrst og fremst til að losna við bólur? Þær bólur sem koma til vegna stíflaðra svitakirtla eru gjarnan kallaðar miliaria, tengjast ekki hársekkjum, eru fyrst og fremst algengar í mjög heitu og röku loftslagi, og útbrotin hverfa ekki fyrr en eftir ca. 1 og hálfan mánuð. Ertu að tala um...