Bönnum bara allt, það leysir öll vandamál ekki satt? Btw þá er bara miklu þægilegra að keyra jeppa, maður situr hátt og hefur fínt útsýni, plús að það munar heilmiklu þegar veður er slæmt og göturnar sleipar. Reyndar þá eru þeir jeppaeigendur sem ég þekki ekki á jeppa til að sýnast. Annaðhvort nota þeir þá mikið til að fara í ferðalög, t.d. fjallaferðir á veturna, eða keyra mikið á milli staða, semsagt utanbæjar, þar sem færð getur nú verið hundleiðinleg stundum. Þó að síðasti vetur hafi...