Jamm börn sem fá RS vírus ung, sérstaklega fyrirburar, eru í meiri hættu á öndunarfærasýkingum og geta þannig verið viðkvæmari fyrir eyrnabólgum. Eyrnabólga kemur nefninlega innanfrá, ekki utanfrá, og t.d. getur stíflað nef og kvef aukið áhættu á eyrnabólgu þar sem bakteríurnar berast þá frekar í eyrað (innanfrá n.b.). Það er bara mjög misjafnt hvernig þau verða þegar þau verða eldri, þetta þarf ekki að vera ævilangt en getur verið það.<br><br>Kveðja, GlingGlo