Reglur og festa er gott fyrir börn, þá verða þau öruggari og vita frekar á hverju þau eiga von. Svona rútína eins og þú ert að lýsa, matur - bað - sofa, er einmitt mjög góð. Stattu bara fast á þínu, þú veist þetta alveg. Og þú ert ekkert vond þótt barnið fái ekki gos og nammi, það veit örugglega varla hvað það er hvort sem er. Ekki skmmast tennurnar á meðan vegna of mikils nammiáts eða gosdrykkjaþambi.<br><br>Kveðja, GlingGlo