Þetta kemur af sjálfu sér sko :) Auðvitað batna teikningarnar með æfingunni, en það þarf ekki að kenna þeim að teikna svona, þau bara gera það. Börn teikna yfirleitt allt stórt sem þeim finnst fara mest fyrir, smbr. risahaus og svo tvö augu eða eitthvað þvíumlíkt. Ef þau eru að teikna fólk sem þau þekkja, t.d. mömmu og pabba, þá er stærsta mannveran sem þau teikna oftast líka sú mikilvægasta (eða sem mest fer fyrir, þ.e. er efst í huga þeirra)í þeirra augum… oftast eru það þau sjálf til að...