Naaaa það er ekki alveg rétt, reynslan af hormónastautnum er bara mjög góð hingað til, aukaverkanir svipaðar og af pillunni, bara minni, vörnin 100% (pillan er t.d. 99%) og kostnaðurinn af honum er bara svipaður og af pilluskammti í sama tíma. Það eru í raun fáir gallar. En málið er að stauturinn er langtímavörn, virkar í 3 ár. Að sjálfsögðu er hægt að fjarlægja hann áður, en þá ertu að borga svolítið dýra getnaðarvörn. Þannig að ef þú ert t.d. að hugsa um getnaðarvarnir í 1-2 ár þá er...