Þetta eru frábærar hugmyndir. Allt í einu mundi ég eftir að þegar ég var lítil gerði ég svona jötu, eimitt úr pappakassa. Klippti svo út jesú og maríu og jósep, englana, fjárhirðana og vitringana þrjá úr pappa ásamt einhverjum dýrum og stillti þeim upp. Notaði bómull fyrir snjó og hitt og þetta jólaskraut til að skreyta. Poppkornið er líka rosa sniðugt, en kemur ekki vond lykt af þessu?<br><br>Kveðja, GlingGlo