Vil bara benda á að þau börn sem dagæsluaðilar eiga sjálfir og eru undir 6 ára aldri teljast með í fjölda þeirra barna sem þeir hafa leyfi fyrir. Þetta er úr lögunum: Leyfi, sbr. 9. gr., tekur til allt að fjögurra barna, samtímis, að meðtöldum þeim sem fyrir eru á heimilinu yngri en 6 ára, þó þannig að að jafnaði skulu eigi vera á heimilinu fleiri en tvö börn undir eins árs aldri. Eftir a.m.k. eins árs samfelldan starfstíma er félagsmálanefnd heimilt að veita leyfi fyrir einu barni til...