Hafið þið líka spáð í það að það virðist vera allt í lagi að segja við einhvern: mikið hrikalega ertu mjó? En að segja við einhvern: mikið hrikalega ertu feit, væri talið mjög dónalegt. Kannski á samt mjóa manneskjan alveg í sömu krísu með útlit sitt eins og þessi feita og þetta komment gæti sært mjög mikið (btw, ég er ein af þessum feitu :) Svo er ég alveg sammála að það er svolítil tilhneiging að stimpla fallega fólkið líka, t.d. hrokafullt, heimskt og þar fram eftir götunum. Mér finnst...