Þetta er nú það sem ég fann á börn.is “Fersk engifer hefur róandi áhrif á þá sem eru bílveikir og hefur einnig virkað á þungaðar konur. Hægt er að rífa það niður í salatið eða kjötréttinn.” “Eftirfarandi kryddjurtir, sem geta komið af stað fósturláti og er því best að sleppa alveg á meðgöngu: Basil, kúmen fræ, sellerý fræ, engifer, fersk piparrót, savory, marjoram, múskat, rósmarý, saffron, steinselja, estragon og timian. Þessar jurtir þarf að forðast fyrstu þrjá mánuðina þegar mesta hættan...