Tíhí, snjór og klaki já. Ég hef heyrt þetta frá fleiri ófrískum konum. Til hamingju með óléttuna annars ;) Nei þetta er mitt þriðja barn, ég á fyrir tvær stelpur og nú er von á strák, allavegna segir sónarinn það. Ég reikna aftur á móti ekki með að eiga fyrr en í kringum 20 maí, svo kannski hitti ég þig á fæðingardeildinni hahaha. Ég gekk fram yfir með báðar stelpurnar, 6 daga með þessa eldri og 14 með þá yngri, svo ég býst við að ég fari eitthvað fram yfir líka núna. Og já, meðganga og að...