Svona lærði ég þetta: Punktur, punktur, komma, strik. Þetta er hann Óli Prik. Hálsinn mjór og maginn stór. Hendur, hendur. Sjáðu hvernig Óli stendur. Eyra, eyra, því Óli þarf að heyra. Hár hár hár og nú er karlinn klár. Svo hef ég líka heyrt þessa útgáfu: Punktur, punktur, komma, strik. Þetta er hann Óli Prik. Hálsinn mjór og maginn stór. Hendur, hendur. Fætur, fætur. Finnst þér ekki Óli sætur? Eyra, eyra, því Óli þarf að heyra. Hár hár hár og nú er karlinn klár. Svo er oft eyrunum sleppt,...