Það eru sko alveg til stelpur sem falla í þennan flokk, og strákar líka. Persónulega held ég að þetta sé eitthvað tengt særðu stolti. Þegar einhver er búinn að sýna manneskju áhuga en hættir því svo, eða fer að koma illa fram við hana, fer manneskjan að spá hvað hafi breyst, stoltið særist og hún reynir að gera allt til að sýna að hún sé enn þess virði að hinn vilji hana. Á bæði við um stráka og stelpur. Hins vegar er ég alveg fullviss um það að ef samband er þannig að það er einhver framtíð...