það er nú samt þannig að öll slysabörn eru ekki vegna kæruleysis. Það er ekki til nein 100% örugg getnaðarvörn nema að stunda skírlífi hreinlega. Vissulega er oft um að ræða einhverskonar kæruleysi, en ekki alltaf. Lykkjan getur færst úr stað, penicillin minnkar vörn pillunnar (eitthvað sem fáir vita), smokkurinn getur runnið af o.s.fr. o.s.fr. Og ég held að “skrítið” sé ekki rétta orðið yfir fósturlát. Sorglegt, hræðilegt, áfall eru yfirleitt orð sem eiga betur við. Já og langflest...