Reyndar eru skattarnir ekki svo háir, fer að vísu eftir tekjum og búsetu í landinu. Sem íslenskur ríkisborgari fæ ég skattaafslátt fyrstu 4 árin svo að ég reikna með að borga svona 25-30% skatt. Á móti kemur að það er enginn perónuafsláttur. Hins vegar eru barnabætur betri og launin töluvert hærri, ásamt því að vinnuvikan er styttri. Fyrir vaktavinnufólk er 100% vinna sama og 35,5 tíma vinnuvika. Ég er allavegana að sjá fram á að geta unnið ca 75% starf (ca 26,6 stundir, sem er þá eins og ca...