Ég get lofað þér því að þú átt eftir að sjá þetta í öðru ljósi þegar þú eignast sjálfur börn. En þér er sjálfsögðu leyfilegt að hafa þína skoðun á málinu. Ég ætla að halda áfram að ala börnin mín upp eins og ég tel réttast og nota þær uppeldisaðferðir sem ég, eftir að hafa kynnt mér málin ásamt því að læra af reynslunni, tel góðar. Ömm, er þá ekki frelsissvipting að skylda börn til að sitja í skólastofu í svo og svo margar mínútur? Á ekki börnunum þá að vera frjálst að yfirgefa það svæði...