Ég var 24, að verða 25, þegar ég átti mitt fyrsta barn og ég var fullkomlega tilbúin til þess. Og já mér hefur dottið í hug að þú kjósir ekki að eignast barn, Guði sé lof fyrir að þú hefur það vit. Ég sé ekki alveg þitt hlutlausa sjónarmið, allt sem þú segir gengur út frá að karlinn sleppi sem best og ódýrast og þar með er í lagi að gefa skít í réttindi konunnar og barnsins. Veistu það er hægt að eyða hellings tíma með barni og gera ekkert annað en að rífast og skammast, eða þá bara glápa á...