Við vorum nú án ísskáps, eldavélar og þvottavélar í þó nokkra daga þegar við vorum nýflutt hingað út… þvílíkur horror. Glatað að hafa ekki ísskáp, sérstaklega þar sem hér er búið að vera svo heitt að smjörið bráðnar á brauðinu á meðan maður er að smyrja það. Úff og engin eldavél, ekkert smá leiðinlegt að finna eitthvað til að borða. Og þvottavél mar, með þrjú lítil börn og eitt stórt (kallinn sko :þ) þá er rosalega vont að hafa ekki þvottavél. Maður þvoði nú eitthvað í höndunum, en vá hvað...