Ég verð nú að taka heils hugar með Zaluki. Það er greinilegt að þú ert andlega tilbúin til að taka þig á og hætta þessu dópi. Notaðu einmitt tækifærið og farðu í meðferð. Það eru mjög fáir sem getra þetta upp á eigin spýtur. Fáðu hjálp og stuðning, þá áttu svo miklu meiri möguleika. Hugsaðu um dóttur þína og láttu það hvetja þig áfram. Það er gott að setja sér skammtímamarkmið, t.d. eins og þú talar um ár til að fá dóttur þína aftur, en þú verður samt að setja langtímamarkmið líka, þ.e. að...