Time-out er líka kölluð einvera á íslensku. Ef barnið brýtur af sér er það sett í einveru, þumaputtareglan er að það þarf að vera í einveru 1 mínútu fyrir hevrt aldursár. Þetta virkar ekki á börn undir ca 2ja ára (of ung til að skilja) skilja og ekki heldur vel á börn eldri en 12 ára (fara að móytmæla þessari aðferð). Staðurinn sem barnið er í einveru á að vera leiðinlegur þar sem ekkert skemmtilegt er hægt að gera, þ.a.l. ekki herbergi barnsins, og einnig má staðurinn ekki vera ógnvekjandi....