Það verður bara að koma í ljós hvernig Ridley höndlar verkefnið. Hann á til í að gera mjög lélegar myndir en gerir líka meistarverk inn á milli(Blade Runner, Alien). Mig langar virkilega að lesa þessa bók. Ég bara velti því fyrir mér hvort ég eigi að lesa bókina fyrst eða horfa á myndina fyrst.