Harry, Star Wars ep.2 verður sýnd í smárabíói. Lord of the Rings myndirnar verða líka sýndar þar. sigzi, smárabíó verður með um 1000 sæti í allt. Stærsti salurinn verður með rúmlega 400 sæti Háskólabíó er hinsvegar með miklu fleiri sæti. Bara fyrsti salurinn tekur tæplega 1000 manns í sæti.