Anakin breytist ekki í Vader fyrr en í mynd 3. Eitt er þó öruggt að hann fer “to the dark side” í mynd 2 eftir að hafa orðið stríðshetja í “The clone wars” . Aftur á móti hefur Lucas staðfest það að næstu myndir verði mun dekkri og þá sérstaklega þriðja myndin. Ég held að við þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur. Næstu myndir eiga eftir að verða miklu betri og þá er bara bíða til ársins 2002.