Mal3, ég hef engu við að bæta. Ég er algjörlega sammála þér. Þetta var stjórnmálamönnunum að kenna, ekki hermönnunum. Þeir voru settir í virkilega slæma aðstöðu og urðu að skjóta óvopnað fólk til að halda lífi. Ég hefði vafalaust gert það sama og þeir. Azrael72, ég pantaði mér bók um upphaf og stofnun Delta Force sveitanna. Eftir að hafa lesið Black Hawk Down varð ég forvitinn um þessa sveit. Einnig pantaði ég mér Bravo Two Zero og ævisögu Andy McNab(Mal3 virtist vera mjög hrifinn af henni)....