Já, það er spennandi hvað gerist núna en líka ógnvænlegt. Það var einhver að segja mér að hann hefði lesið að þeir hefðu náð að tengja hryðjuverkamennina við hópa í Afganistan og Íran. Ef svo er rétt þá er Bin Laden örugglega á bak við þetta. Þeir eiga eftir að ná honum núna dauðum eða lifandi, ekki spurning. En hvernig? ég gæti trúað að USA myndi neyða Talebana til að framselja Osama Bin Laden. Ef þeir ekki gerðu það myndu USA gera loftárásir. Ég sé það allavega ekki fyrir mér að þeir geri...