Það er nú ekki eftir miklu að sækjast fyrir okkur í þessum löndum sem þú nefnir. Öðru máli gegnir með hin norðurlöndin mér finnst allt í lagi að ríkisborgarar í þeim löndum setjist hér að og öfugt, bjó sjálfur í Danmörku. Mér finnst að við ættum að loka algjörlega fyrir innflutning á fólki frá Afganistan, Írak og þess háttar löndum.