Það var nú þannig þegar ég bjó í Danmörku að skattarnir voru háir, en launin eru líka mun hærri en hér á landi. Og einnig er tekið mið af því hvort þú ert með lán, hvað er langt fyrir þig að fara í vinnu ofl þetta var allt reiknað inn í persónuafsláttin. Einnig eru barnabætur mun hærri en hér, og ekki tekjutengdar. Fæðingarorlof er mun lengra fyrir feður. Atvinnuleysisbætur eru tekjutengdar. Og svo mætti lengi telja. Mér hefur fundist verkalýðshreyfingin hér á landi ekki vera neitt annað en...