Ég mundi nú ekki kalla það lýðræði þegar fámennur hóður fólks ræður öllu hér um afdif þjóðarinnar. Ég veit nú ekki hvað eru margir á þingi fyrir sjálfst.fl. og frams.fl. en eitt veit ég að völdin eru ekki hjá fólkinu í landinu, jú jú við fáum að kjósa þetta lið yfir okkur en það er bara fólk á þessum listum sem eru foringjunum þóknanlegir, fólk sem virðist ekki hafa neinar sjálfstæðar skoðanir bara gerir það sem foringinn vill. Nú og ef svo þingmenn voga sér að hafa sjálfstæðar skoðanir þá...