Ég á 6 byssur en samt engan skotið, þannig ekki svona lélega greiningu á vandamálinu. Hann hefði getað stungið þá, og það eru til margir hnífar á hverju heimili. Notar fólk ekki bara þau vopn sem eru til staðar hvort sem eru byssur hnífar eða annað. Það er manneskjan sem beitir vopninu sem er vandamálið ekki vopnið. Þú getur líka drepið með berum höndum.