Ef við þá skrifum diska með tónlist erum við væntanlega ekki gera neitt sem er ólöglegt, þeir hljóta að vera að segja það með því að láta okkur borga stefgjöld. Og megum við þá ekki láta vini okkar hafa eintök af skrifaða disknum, allveg eins og útvarpstöðvarnar útvarpa tónlist til hvers sem vill heyra. Nú eða bara að selja þá, hjá ríkisútvarpinu þarf maður jú að borga fyrir að hlusta á tónlist, með afnotagjöldum.