“Þórólfur kom hreint fram við samkeppnisyfirvöld, hjálpaði þeim að upplýsa þetta, og hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum.” Þannig að t.d. morðingjar ættu að verða lausir allra mála ef þeir bæðust afsökunar og segðust sjá eftir öllu saman. Það skiptir engu máli hversu alvarlegt lögbrotið, menn verða að taka út sína refsingu. “(allir menn verða að sjá fyrir fjölskyldu sinni)” Það er til nokkuð sem heita atvinnuleysisbætur, ef þær eru nógu góðar fyrir okkur eru þær nógu góðar fyrir hann.