Svona er elítan, notar hvert tækifæri sem það getur til að rassskella lýðinn svo það geti gortað af því í kokteilboðum. En það kemur nú annað hljóð í strokkin þegar einn af þeim gerir það þá heyrist ekkert. Að sjálfsögðu á að kæra manninn fyrir þessi ummæli, það er jú fordæmi fyrir því og svo eru auðvitað allir jafnir fyrir lögunum.