Mér persónulega finnst bleikur ekki fallegur litur, blár finnst mér fallegur. Ég fór með strákinn minn að versla á hann föt og hann er 3ja ára, ég setti fyrir framan hann 4 peysur, græna, bláa, ljórauða og gula, mig langaði að sjá hvað hann mundi vilja. Hann valdi bláu og grænu peysuna. Hér á heimilinu hefur aldrei verið talað um að strákar eigi að vera svona og stelpur öðruvísi. Kannski er það að hann sér stelpurnar á leikskólanum klæðast í bleikt og rautt og strákana í kaldari liti. Þessi...