Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

EvilPiggie
EvilPiggie Notandi frá fornöld 53 ára karlmaður
138 stig

Re: American Psycho

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já, ég skil þetta ekki alveg. Ég gæti svosum skilið ef einhver skrifaði hingað inn og segðist ekki skilja endann, en hann gerir sig óneitanlega að fífli með því að rakka endann niður á svona ævintýralega vitlausum forsendum. Ég er líka sammála þeim sem segja að Ríddu mér hafi verið rusl. Það var bara mini-klámmynd. Enginn söguþráður, ekkert innihald, allt sem gerðist í myndinni hafði engan annan tilgang en að færa myndina að næsta klámatriði.

Re: Einkennilegt Man.Utd

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já hann Barthez var ansi góður í dag (gegn Arsenal).

Re: Áhrif LOTR á þætti og bíómyndir

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Álfar og dvergar hafa verið til í alls kyns þjóðsögnum og goðafræði og voru m.a. áberandi í keltneskri menningu (sérstaklega álfar). Tolkien sótti í þjóðsagnirnar, en var frumkvöðull í að kynna þessar þjóðsagnaverur fyrir lesendum tuttugustu aldar í skáldsögum, og var einn af þeim mönnum sem bjuggu til fantasy-literature bókmenntagreinina ásamt t.d. C.S. Lewis. Hann var reyndar alltaf fremur ósáttur við sögur C.S. Lewis og fannst að það ætti að nálgast þetta form á miklu alvarlegri hátt....

Re: Könnunin(hrumph)

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég kýs ekki í þessari könnun. Mér finnst hún út í hött. Er þetta meiningin með þessum áhugamálavef? Að metast um hver veit mest um efnið? Mér finnst þetta vera barnaskapur og er hræddur um að Tolkien fyndist lítið til koma.

Re: Watch out! A very LAME movie is coming to theatres = fínasta grein

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Alveg sammála Foo. Smokey lengi lifi! Niður með pólitíska rétthugsun! Hver nennir að lesa greinar sem eru bara punktaðar upp úr einhverju promotion rusli framleiðendanna? Be strong! Be wrong!

Re: Stelpur=evil

í Húmor fyrir 23 árum, 1 mánuði
Me likey girls now!

Re: Watch out! A very LAME movie is coming to theatres

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mikið getur fólk verið undarlega viðkvæmt fyrir sumum hlutum. Af hverju ætti Smokey ekki að geta haft skoðun á myndinni áður en hann sér hana. Við getum ekki séð allar myndir sem gerðar eru. Við verðum að velja og hafna. Þá notum við reynslubanka okkar, skoðum poster, söguþráð, leikara, leikstjóra, publicity, o.fl. og ákveðum hvort við teljum líklegt að við höfum eitthvað gaman af myndinni. Ég er alveg sammála Smokey. Það er deginum ljósara að mér myndi hundleiðast yfir þessari mynd. Stundum...

Re: Fabian Barthez með fíflalæti !!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Svona svona. Eitthvað varð dómarinn að gera til að bæta fyrir mistökin. Ég hélt að allir vissu að það væri bannað að dæma víti á MU.

Re: My shit list

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
kaldhaedinn: Actually þá hef ég séð tonn af myndum og vann m.a. í nokkur ár sem gagnrýnandi, en auðvitað hafa menn mismunandi skoðanir. Hvað var eiginlega svona merkilegt við Cinema Paradiso? Only sheep need a leader! Be strong! Be wrong!

Re: Ofbeldi í bíó, of mikið eða of lítið

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það skiptir miklu máli hvernig ofbeldið er presenterað og í hvaða samhengi. Margar splattermyndir eru mjög skemmtilegar, en þar er ofbeldið yfirleitt ýkt og kómískt, ekki mjög trúverðugt. Trúverðugt ofbeldi getur átt rétt á sér í myndum sem eru að nota það til að koma einhverjum boðskap eða listrænum metnaði áleiðis. Myndir eins og Cannibal Holocaust eru bara að sýna ofbeldi með það að markmiði að kitla einhverjar sjúkar hvatir hjá fólki. Eðlilegri persónu finnst raunverulegt eða trúverðugt...

Re: My shit list

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er nú farinn að reyna að forðast að sjá versta ruslið. Þar af leiðandi hef ég hvorki séð Pearl Harbor né A.I. Hins vegar langar mig að benda fólki á að kíkja á killfrog.com og skoða þar litla animation sem kallast Evil Piggies Show, þar sem m.a. er verið að gera grín að Spielberg og A.I.

Re: Maður gerir nú ymíslegt fyrir vini sína

í Húmor fyrir 23 árum, 1 mánuði
Má ég horfa á?

Re: My shit list

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
I'm long since dead and I live in Hell.

Re: My shit list

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jamm, menn vilja sjá Armageddon á shit-listanum. Ég er ósammála. Jú, hún var einhver heimskasta mynd sem gerð hefur verið, og Liv Tyler - Ben Affleck rómansinn var algjört Barbí-Ken dæmi, en myndin var aldrei að reyna að vera neitt. Hún var bara stúpid della. Myndirnar sem fara virkilega í taugarnar á mér, eru þær sem gefa sig út fyrir að vera eitthvað merkilegt, en eru það ekki. Armageddon er ekki mynd sem fer í taugarnar á mér, ég lít á hana sem grínmynd.

Re: Hvað er málið með Elrond?

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Svo er líka mál með vexti að Tolkien samdi Hobbitann áður en hann samdi LOTR og áður en hann var búinn að kortleggja almennilega sögu þessa heims sem hann bjó til. Hann gerði það að miklu leiti samhliða því sem hann skrifaði LOTR. The Hobbit er svona eins og hálfgerð tilraun, fyrsta prótótýpa að heimsmódelinu hans, og varasamt að taka hana sem endanlega heimild um eitthvað í heimi hans. Skarplega athugað samt með hann Elrond. Það er reyndar margt í The Hobbit sem virkar eins og óljósar...

Re: My shit list

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
búhú. Það er alltof siðmenntað fólk hérna. Ekki hægt að koma neinum almennilegum illindum af stað. asgeirbj sá eini sem þorir að segja eitthvað með smábroddi.

Re: Exit Wounds: Snilld eða flopp

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ha? Er Steven Seagal enn á lífi? Væri þá ekki tilvalið að senda hann til Langbortistan að taka í lurginn á ósómanum?

Re: My shit list

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jibbí! Fullt af fólki að svara. En getiði ekki verið aðeins dónalegri? Kallað mig kúkalabba eða eitthvað svoleiðis? Er ekki einhver alveg verulega pissed yfir að sjá uppáhaldsmyndina sína á þessum lista?

Re: Jólamyndirnar í ár ( usa )

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er út i hött að bera þessar myndir saman. Jú, báðar eru byggðar á sögum sem tengjast svokölluðum fantasy literature bókmenntum, en þeir sem þekkja eitthvað til slíkra bókmennta vita að meðan Lord of the Rings trílógían er tímalaust meistaraverk sem byggir á ævistarfi einhvers mesta snilldargrúskara sem til er (kallinn bjó til heilu tungumálin fyrir þessar sögur), þá eru Harry Potter bækurnar lítið meira en afþreyingarbókmenntir, fínar í sjálfu sér og geysivinsælar, en varla er einhver...

Re: Fimmtugasta greinin mín

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mér skilst að Requiem for a Dream verði á kvikmyndahátíð, sem ég mun væntanlega missa hér um bil alveg af (búhú) þar sem ég verð í stífum próflestri. Pi var einmitt besta myndin á síðustu hátíð (eða var það árið á undan? man það ekki. Hef farið á ca. 15-25 myndir á hverri hátíð hingað til, en verð heppinn ef ég kemst á tvær núna. Really bad timing.

Re: Maður bjóst nú ekki við þessu

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mér skilst reyndar að þetta hafi verið hrikaleg óheppni. Að við höfum vaðið í færum, en klúðrað þeim öllum, meðan Charlton skoraði nánast í hvert skipti sem þeir komust inn á vallarhelming okkar. C'est la vie! En þvílíkt heimavallarform í deildinni! Einn sigur, tvö jafntefli, tvö töp. Hvað er að gerast á Highbury? Jæja, sárabætur fyrir tapið gegn Charlton var að horfa á varaliðið okkar vinna ungmennalið ManU 4-0 í gær. Sáuð þið einhverja sem ykkur líst á að gætu komist í liðið á næstunni?...

Re: Hversu heilsteypt er LOTR

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hæ. Ég er splunkunýr hugi, var að skrá mig núna áðan. Algjör Tolkien-fan, búinn að lesa bálkinn a.m.k. tíu sinnum. Hvað ernina varðar, þá fannst mér alltaf eins og ekki væri svo einfalt að ná sambandi við þá. Þeir hafast við einhversstaðar á ókleifum klettasyllum í óbyggðum, og skipta sér af öðrum íbúum Miðjarðar bara þegar þeim dettur í hug. Reyndar virtist sem Radagast hefði einhver samskipti við þá og önnur dýr, en hann var eiginlega fjarverandi mestalla bókina, eins og hann væri bara á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok