Ættum við ekki bara að stofna einn lítinn kork þar sem Arsenal, Liverpool, MU, Newcastle, jafnvel Leeds og Chelsea - aðdáendur geta farið á til að reyna að sannfæra hvern annan um að liðið þeirra sé besta liðið í deildinni. Get varla ímyndað mér gáfulegri, uppbyggilegri og skemmtilegri iðju núna rétt áður en tímabilið hefst og öll lið eru með núll stig. p.s. Arsenal er auðvitað best, hvernig látið þið?