Ef þú ætlar að þrengja sjónarsviðið svo mikið að vera að tala um bestu hákarlamyndirnar eða bestu risaeðlumyndirnar þá er nú ekki um mikla samkeppni að ræða. Fyrir mér eru þetta allt saman, eins og ég sagði, einfaldar afþreyingarmyndir, og það er mikið gert af slíkum myndum í Hollywood. Góðar afþreyingarmyndir finnst mér t.d. vera Raiders of the Lost Ark (önnur tveggja bestu mynda Spielberg), The Princess Bride, Die Hard, The Fifth Element, The Matrix, Face/Off, Hardboiled, sumar Jackie Chan...