Ég notaði hreina nuddolíu, bara af því ég átti hana til. Mér var sagt að það væri í góðu að nota bara matarolíu, bara vandað merki. Svo verslaði ég í dag hreina hvítlauksolíu í heilsuverslun frá KYOLIC, rándýrt en hana nota ég bara beint, blanda hana ekkert og hún er næstum lyktarlaus. Svo er hún bara vítamín þegar ég er hætt að dæla henni í eyru ;)